Cookies help us deliver this site and services. By using this site and our services, you agree to our use of cookies.
Got it

Ungfrú Snæfells- og Hnappa

Album: Drimbur
By:
Ingvi Thor Kormaksson

Duration

3:46

Genres

Other

Description

Lag og texti / music and lyrics: Ingvi Þór Kormáksson, söngur / vocals: Alfreð Almarsson. Af plötunni "Drimbur" sem er safn laga og texta sem tengjast Hellissandi og Neshreppi undir Jökli. Upptökustjórn / hljómborð: Þórir Úlfarsson, trommur: Gulli Briem, bassi: Jóhann Ásmundsson, gítar: Guðmundur Pétursson, framleiðandi: Pálmi Almars. - Music from the west of Iceland.

show more...

Lyrics

UNGFRÚ SNÆFELLS- og HNAPPA Á ungdómsárunum okkar á Sandi allir gáfu henni gætur Allir vild’ ‘ana það var stór vandi og vöktu (af) því lengi um nætur Þeir vonuðu að mærin sú mittismjóa mætti eftir þeim taka og eftir ball leiddi mann út í móa, það myndi nú alls ekki saka. Þannig voru draumarnir þá í það voru piltar að spá. hvort brosmild mær myndi færa sig nær, með koss hennar á kinn kæmust í himininn inn. Í langferðabílum oft kyssti hún kappa keyrandi milli hreppa, en nú hefur ungfrú Snæfells- og Hnappa… allt öðrum hnöppum að hneppa.

© Amazing Media Group 2007-2024
About | Cookies & Privacy